Jón Egilsson 1595-1660

Prestur. Kemur fyrst við sögu, óvígður, 9. júní 1620 en vígðist skömmu síðar sem aðstoðarprestur Glæsibæjarprests til að þjóna Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd, fékk Velli í Svarfaðardal 1622 í andstöðu við Guðbrand biskup, Lét af prestskap 1658.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 90-91.

Staðir

Svalbarðsstrandarkirkja Aukaprestur 1620 um-1622
Vallakirkja Prestur 1622-1658

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2019