Jóhann Garðar Jóhannsson 15.11.1897-21.02.1965

<p>Jóhann Garðar</p> <blockquote>... var afbragðs hagyrðingur og víðkunnur kvæðamaður. Hann var fæddur í Öxney á Breiðafirði og ólst þar upp. Stemmurnar sem hann kvað eru enda flestar úr Breiðafjarðareyjum og ein þeirra kennd við tengdaföður hans, Eggert í Langey. Jóhann Garðar var um skeið formaður á fiskibátum í Stykkishólmi og stundaði einnig sjóinn eftir að hann flutti suður, fram til ársins 1931 að hann gerðist starfsmaður við Reykjavíkurhöfn. Hann var atorkusamur félagsmaður í [kvæðamannafélaginu] Iðunni fram til dauðadags. Stemmurnar sem Jóhann Garðar kveður á silfurplötunum eru sex: 161-164 og 199-200.</blockquote> <p>Heimild: Silfurplötur Iðunnar. Kvæðamannafélagið Iðunn / Smekkleysa. Reykjavík 2004.</p>

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

35 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1935-1936 SÁM 87/1317 EF Sólaruppkoma: Úða þakin glitrar grund Jóhann Garðar Jóhannsson 31254
1935-1936 SÁM 87/1317 EF Rímur af Víglundi og Ketilríði: Dísir ljóða dugið mér Jóhann Garðar Jóhannsson 31255
1935-1936 SÁM 87/1317 EF Knúði þrá um kaldan sjá Jóhann Garðar Jóhannsson 31256
1935-1936 SÁM 87/1317 EF Rímur af Úlfari sterka: Grimmdar klæddi geirinn meiddi Jóhann Garðar Jóhannsson 31257
1935-1936 SÁM 87/1319 EF Rímur af Án bogsveigi: Sinnir spaka sveitin mæt Jóhann Garðar Jóhannsson 31292
1935-1936 SÁM 87/1319 EF Rímur af Án bogsveigi: Uppvaknaður óðar blað og penna Jóhann Garðar Jóhannsson 31293
SÁM 87/1376 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Jóhann Garðar Jóhannsson 32341
1961 SÁM 86/901 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Jóhann Garðar Jóhannsson 34335
1961 SÁM 86/901 EF Rammislagur: Stormur þróast reigir rá Jóhann Garðar Jóhannsson 34336
1961 SÁM 86/901 EF Blóðgum klafa læst í langa Jóhann Garðar Jóhannsson 34337
1961 SÁM 86/901 EF Hátíðarljóð 1930: Knúði þrá um kaldan sjá Jóhann Garðar Jóhannsson 34338
1961 SÁM 86/901 EF Sólin blessuð sígur rauð til viðar Jóhann Garðar Jóhannsson 34339
1961 SÁM 86/901 EF Hefjast armar morgunmenn Jóhann Garðar Jóhannsson 34340
1961 SÁM 86/901 EF Gnoð sé traust og græði prúð Jóhann Garðar Jóhannsson 34341
1961 SÁM 86/901 EF Dauðinn kallar býr mér bað Jóhann Garðar Jóhannsson 34342
1935-1936 SÁM 86/919 EF Rímur af Án bogsveigi: Sinnir spaka sveitin mæt Jóhann Garðar Jóhannsson 34623
SÁM 86/920 EF Þó að vandinn veiki þrótt Jóhann Garðar Jóhannsson 34675
SÁM 86/920 EF Fyrsti maí: Þér er lagin þögnin ein Jóhann Garðar Jóhannsson 34676
SÁM 86/920 EF Blóðgum klafa læst í langa Jóhann Garðar Jóhannsson 34677
SÁM 86/920 EF Sólin blessuð sígur rauð til viðar Jóhann Garðar Jóhannsson 34678
30.01.1963 SÁM 87/1065 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Jóhann Garðar Jóhannsson 36209
30.01.1963 SÁM 87/1065 EF Mansöngur: Blóðgum klafa læst í langa Jóhann Garðar Jóhannsson 36210
30.01.1963 SÁM 87/1065 EF Stefjahreimur: Svellakeðjur sviptast frá Jóhann Garðar Jóhannsson 36211
15.09.1964 SÁM 88/1436 EF Þegar skrið á gandi um geim Jóhann Garðar Jóhannsson 36890
15.09.1964 SÁM 88/1451 EF Hátíðarljóð 1930: Knúði þrá um kaldan sjá Jóhann Garðar Jóhannsson 36970
15.09.1964 SÁM 88/1451 EF Rammislagur: Grána kampar græði á Jóhann Garðar Jóhannsson 36971
SÁM 88/1461 EF Hreiðrum ganga fuglar frá Jóhann Garðar Jóhannsson 37085
SÁM 88/1461 EF Lagboðar Iðunnar 259-262: Þó að vandinn veiki þrótt; Þér er lagin þögnin ein; Blóðgum klafa læst í l Jóhann Garðar Jóhannsson 37090
SÁM 88/1462 EF Kvæðið Heimaklettur kveðið með nokkrum mismunandi kvæðalögum Jóhann Garðar Jóhannsson 37099
SÁM 88/1462 EF Bjartir morgnar: Vora tekur. Árla er Jóhann Garðar Jóhannsson 37104
SÁM 88/1462 EF Blóðgum klafa læst í langa Jóhann Garðar Jóhannsson 37105
SÁM 18/4269 Lagboði 259: Þó að vandinn veiki þrótt Jóhann Garðar Jóhannsson 41210
SÁM 18/4269 Lagboði 260: Þér er lagin þögnin ein Jóhann Garðar Jóhannsson 41211
SÁM 18/4269 Lagboði 261: Blóðgum klafa læst, í langa Jóhann Garðar Jóhannsson 41212
SÁM 18/4269 Lagboði 262: Sólin blessuð sígur rauð til viðar Jóhann Garðar Jóhannsson 41213

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.05.2018