Gunnar Benediktsson 09.10.1892-26.08.1981

<p>Prestur. Stúdent utanskóla í Reykjavík 1917 og Cand. theol. frá HÍ 15. júní 1920. Settur sóknarprestur í Grundarþingum 22. júní 1920 og fékk lausn frá embætti 22. apríl 1931, frá 1. júní sama ár. Gerðist rithöfundur og kennari. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 138-39</p>

Staðir

Grundarkirkja Prestur 22.06. 1920-1931

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 7281
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 7282
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Samtal um lagið við Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 7283
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Samtal um lagið við Í sárri neyð Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7284
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Passíusálmar: Í sárri neyð sem Jesús leið, sungin þrjú vers Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7285
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Passíusálmar og hugvekjur fram til 1910 Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7286
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Fyrirburðasaga verður til, við sögu koma Einar Sigurðsson frá Holtahólum og Þórbergur Þórðarson. Ein Valdís Halldórsdóttir og Gunnar Benediktsson 7287
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Heimildarmaður hitti Þórberg Þórðarson og Vilmund landlækni á Ingólfskaffi þar sem þeir þjörkuðu um Gunnar Benediktsson 7289
22.02.1968 SÁM 89/1824 EF Um morguninn sagði heimildarmaður konu sinni frá draumnum. Um morguninn hitti hann Magnús á pósthúsi Gunnar Benediktsson 7290
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Frásagnir um séra Vigfús í Einholti: kallaður Galdra-Fúsi í Aðalvík; Málfríður kona hans talin göldr Gunnar Benediktsson 15031
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Spjallað um sögur Gunnar Benediktsson 15032
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Stúlka hverfur, kveðst hafa verið tekin af huldufólki Gunnar Benediktsson 15033
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Fylgjur; maður sem skar sig á háls fylgdi ætt heimildarmanns; Oddrún skupla draugur Gunnar Benediktsson 15034
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Greinargerð fyrir lagi og texta; Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 34109
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 34110
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Samtal Gunnar Benediktsson 34111
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Passíusálmar: Í sárri neyð Gunnar Benediktsson 34112
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Ég man þá ég var ungur Gunnar Benediktsson 34113
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Leiðrétting við bandið á undan Gunnar Benediktsson 34114
20.11.1976 SÁM 91/2563 EF Ég man þá ég var ungur; samtal um kvæðið Gunnar Benediktsson 34115
1961 SÁM 86/905 EF Aðfangadagur dauða míns Gunnar Benediktsson 34411
1961 SÁM 86/905 EF Númarímur: Númi hvítum hesti reið; Þegar vorið vefur jörð Gunnar Benediktsson 34412
1961 SÁM 86/905 EF Passíusálmar: Í sárri neyð Gunnar Benediktsson 34413
1961 SÁM 86/905 EF Ég man þá ég var ungur Gunnar Benediktsson 34414

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018