Bjarni Jónas Guðmundsson 23.05.1902-22.11.1982

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

120 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Bjarni Jónas Guðmundsson 9968
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Torfi fékkst við sel og var mikill skutlari. Einu sinni var hann vetrarmaður á Lónseyri. Hann var a Bjarni Jónas Guðmundsson 9969
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildir að sögunum um tröllskessuna á Lónseyri og um Torfa sem skutlaði sel í myrkri. Afi heimilda Bjarni Jónas Guðmundsson 9970
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Jón í Ármúla orti sitt eigið erfikvæði: Lítið þið á hvar liggur skrokkur Bjarni Jónas Guðmundsson 9971
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Aðför að skrímsli. Jón var fjármaður og hann kom heim og sagði að það væri skrímsli úti á melum. Gís Bjarni Jónas Guðmundsson 9972
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá skrímsli hjá Svartalækjarvík nærri Berjadalsá. Hann var að setja inn kindurnar og Bjarni Jónas Guðmundsson 9973
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt Bjarni Jónas Guðmundsson 9974
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sögn undan Jökli um samtök og verkfallshótun. Róið var til fiskjar undir jökli. Byggðar voru verbúði Bjarni Jónas Guðmundsson 9975
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Sagt frá Kristmanni í Vestmannaeyjum og mismælum hans. Einu sinni hringdi kona til hans og spurði hv Bjarni Jónas Guðmundsson 9976
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Um Jón Matthíasson og sjóferðir hans á Ísafjarðardjúpi. Jón var mikill gárungi. Einu sinni var verið Bjarni Jónas Guðmundsson 9977
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Jón Matthíasson var ásamt fleirum að taka upp mó. Þá fór annaðhvort Hekla eða Katla að gjósa og tald Bjarni Jónas Guðmundsson 9978
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Stefán sýslumaður og Jón Matthíasson. Stefán hélt mikið upp á Jón og bauð hann honum oft heim upp á Bjarni Jónas Guðmundsson 9979
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Jón Matthíasson var eitt sinn við jarðarför og uppgötvaðist að böndin voru of stutt. Taldi Jón best Bjarni Jónas Guðmundsson 9980
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Guðmundur skýjagóna. Hann horfði mikið upp í skýin. Einu sinni mætti hann Jóni. Spurði Jón hann á hv Bjarni Jónas Guðmundsson 9981
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Um áflog við Guðmund öskurauð. Hann var mjög sterkur. Einu sinni hittust þeir í verbúð og fóru þeir Bjarni Jónas Guðmundsson 9982
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Áflog undir borði. Einu sinni var Jón og Halldór að fljúgast á. Kom Jón Halldóri undir borð. Gróa ko Bjarni Jónas Guðmundsson 9983
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Um Gísla sagnafróða Bjarni Jónas Guðmundsson 9984
13.05.1969 SÁM 89/2063 EF Vísan: Fallega spillir frillan. Sagt er að biskup hafi átt dóttur. Biskup var kolvitlaus í það að te Bjarni Jónas Guðmundsson 9985
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Heimildarmaður var eitt sinn vinnumaður á Sandeyri og eitt kvöld fór hann að sækja hestana. Þá kom þ Bjarni Jónas Guðmundsson 9986
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Um Bæjadrauginn. Eitt vor réri Rósinkar út í Bolungarvík á bát. Í landlegu fór hann á fætur ásamt fl Bjarni Jónas Guðmundsson 9987
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um Bæjadrauginn. Heimildarmaður heitir eftir Bjarna bróður Rósinkars. Bjarni Jónas Guðmundsson 9988
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur Bjarni Jónas Guðmundsson 9989
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni manna við Djúp og tildrög þeirra. Einkenni vestfirðinga er að gefa mönnum aukanöfn. Dóri kú Bjarni Jónas Guðmundsson 9990
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Metingur var á milli Odds Oddsonar formanns í Bolungarvík og Guðmundar Andréssonar í Bolungarvík um Bjarni Jónas Guðmundsson 9991
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni á vélstjórum. Kristján hafði einhverntímann verið fullur og reið grárri meri berbakt og þá Bjarni Jónas Guðmundsson 9992
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Ólafur Ólafsson var skyggn og sá margt. Hann ólst upp á Lónseyri. Heimildarmaður telur upp fólkið á Bjarni Jónas Guðmundsson 9993
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Eitt sinn fóru konurnar á Lónseyri að veiða um sláttinn. Þær fóru á milli mjalta. Þær náðu stórri lú Bjarni Jónas Guðmundsson 9994
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um metnað manna á milli um afla. Kolbeinn í Unaðsdal var formaður og átti verbúð. Hann fékk sér móto Bjarni Jónas Guðmundsson 9995
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Súlan fórst og var hún búin að sigla lengi. Henni hvolfdi út af Reykjanesi. Varðskipi hvolfdi líka. Bjarni Jónas Guðmundsson 9996
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Kolbein í Unaðsdal og Guðmund Pálmason og sjóferðir þeirra. Heimildarmaður ræðir um ævi og ættir Bjarni Jónas Guðmundsson 9997
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróði Bjarni Jónas Guðmundsson 9998
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Jóhann Pálsson hjá Þórði á Laugabóli og sjómennska þeirra. Þórður var mikill aflamaður og mikill ath Bjarni Jónas Guðmundsson 9999
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Sagt af Jóhanni Pálssyni og konu hans. Jóhann var hægur og rólegur maður. Aldrei kom frá honum stygg Bjarni Jónas Guðmundsson 10000
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Jóhann Pálsson. Eitt sinn var Jóhann í kaupavinnu í Ögri. Oft var leitað til hans þegar það þurfti a Bjarni Jónas Guðmundsson 10001
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Pál Halldórsson, frásagnarhátt hans og sagnir Bjarni Jónas Guðmundsson 10034
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Ferð yfir lónið hjá Lónseyri. Páll Halldórsson þurfti að komast yfir lónið. Hann fór framhjá Lónsey Bjarni Jónas Guðmundsson 10035
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Páll reið eitt sinn fyrir Bjarnarnúp. En þar átti að vera reimt. Ekkert bar til tíðinda framan af en Bjarni Jónas Guðmundsson 10036
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Helga Torfason á Selhúsum og ferð hans yfir Selá. Hann var fátækur en mikill athafnamaður. Hann b Bjarni Jónas Guðmundsson 10037
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Burður Helga Torfasonar á Selhúsum og kraftar. Einu sinni kom hann gangandi langa leið með bagga með Bjarni Jónas Guðmundsson 10038
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Guðmundur Ágúst Ingibjartur var skipstjóri á hvalabát. Hann færði nöfnin til eins og honum hentaði. Bjarni Jónas Guðmundsson 10039
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Ævi Guðmundar Ingibjarts eftir honum sjálfum. Hann talaði löngum við sjálfan sig og rifjaði upp ævi Bjarni Jónas Guðmundsson 10040
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fy Bjarni Jónas Guðmundsson 10041
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson í kaupstaðarferð. Eitt sinn var hann að fara vestur á Ísafjörð og með honum var Ari. Bjarni Jónas Guðmundsson 10042
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson og Dagmey kona hans. Hann kallaði hana alltaf maddömu Dagmey. Eitt sinn fór hann í ka Bjarni Jónas Guðmundsson 10043
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson var dæmdur fyrir æðarfugladráp. Stefán var sýslumaður þá. Otúel var dæmdur í sekt og Bjarni Jónas Guðmundsson 10044
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnssyni er strítt. Eitt sinn kom hann að Ármúla og setti bátinn þar og fór gangandi að bæ þa Bjarni Jónas Guðmundsson 10045
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson fór í hnísuróður og fékk ekkert. Hann var mjög dapur þegar hann kom heim. Bjarni Jónas Guðmundsson 10046
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson neitaði brennivínslausu kaffi þegar honum var boðið í kaffi. Otúel leist ekki vel á k Bjarni Jónas Guðmundsson 10047
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Útgerð Otúels Vagnssonar á Hugljúfi. Hann fékk formann á bátinn sem hét Ólafur. Hann kallaði hann Lá Bjarni Jónas Guðmundsson 10048
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Vertíðir við Djúp Bjarni Jónas Guðmundsson 10049
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Kálfsflutningar á báti og hættuför. Einn morgun var farið að flytja kálf sem að faðir heimildarmanns Bjarni Jónas Guðmundsson 10050
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Sögn um sjóferð með Guðmundi. Hann var kallaður Guðmundur kvíga. Fékk nafn sitt af sjósetningu báts. Bjarni Jónas Guðmundsson 10051
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kúfiskróður. Farið var með fyrirsátursplóg. Hann var settur út af Bjarni Jónas Guðmundsson 10052
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga frá haustvertíð á Sandeyri á Litla-Græn. Eitt sinn fór heimildarmaður ásamt fleirum á s Bjarni Jónas Guðmundsson 10053
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Mat á sögnum Bjarni Jónas Guðmundsson 10054
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga m.a. með Jónbirni nokkrum. Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kaupstaðaferð fyrir jólin Bjarni Jónas Guðmundsson 10055
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Vélar koma í báta við Djúp; saga af vélarbilun; sjómennska heimildarmanns Bjarni Jónas Guðmundsson 10056
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Ferð heimildarmanns norður í Aðalvík. Nokkur börn voru með barnaveiki og var formaður beðinn um að n Bjarni Jónas Guðmundsson 10057
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað Bjarni Jónas Guðmundsson 10058
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Staðið var við vélina í bátunum og voru þetta langar stöður. Ef skip lentu í hrakningum þurfti oft a Bjarni Jónas Guðmundsson 10059
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Hrakningasaga, undir Búðarhrauni. Eitt sinn var heimildarmaður í Sandgerði á vetrarvertíð og fór ves Bjarni Jónas Guðmundsson 10060
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Rabbað um sagnagildi atburða. Heimildarmaður segir að mörgum þyki sögur ekki góðar nema þær segi frá Bjarni Jónas Guðmundsson 10061
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Minning um akstur. Heimildarmaður var leigubílstjóri og þá fór hann niður að bátahöfn. Fimm menn kom Bjarni Jónas Guðmundsson 10062
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Talað um skemmtanir á útilegubátum. Margt var sér til gamans gert. Þá var meðal annars sungið, kveði Bjarni Jónas Guðmundsson 10063
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um kamrana á Tanganum á Ísafirði ásamt athugasemdum um fiskverkun og útgerð Ásgeirsverslunar; Hann æ Bjarni Jónas Guðmundsson 10109
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um konu á Akranesi; Leiðist mér þetta líf allala Bjarni Jónas Guðmundsson 10110
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um sagnir um ýmsa menn, m.a. Arnór í Vatnsfirði og séra Pál í Vatnsfirði. Afi heimildarmanns hélt sö Bjarni Jónas Guðmundsson 10111
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um Skúlamálið. Lárus sýslumaður kom að Látrum. Þá mætti hann Helga á túninu og þurfti Lárus að fá si Bjarni Jónas Guðmundsson 10112
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Talið var að Írafellsmóri hefði sést á Skjaldfönn. Menn sáu eitthvað koma fram Selá. Veran gekk skri Bjarni Jónas Guðmundsson 10113
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Undarleg hrossreið. Maður einn var á engjum og var hann sendur heim að leggja á ljáinn. Það komu hro Bjarni Jónas Guðmundsson 10114
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Einu sinni var maður sendur til að sækja naut. Hann fór einn og var honum sagt að hann yrði að fá ei Bjarni Jónas Guðmundsson 10115
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um Kristmund lausamann. Hann bjó eiginlega hvergi heldur réri hann til fiskjar og vann síðan sveitas Bjarni Jónas Guðmundsson 10116
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10117
21.05.1969 SÁM 89/2076 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10118
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Endurminningar af vertíð, vélarbilun, hvassviðri á Akranesi og strandi Bjarni Jónas Guðmundsson 10119
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur um sjóferð. Heimildarmanni fannst hann vera á veiða á færum en vera alltaf upp á skeri. Þeir Bjarni Jónas Guðmundsson 10120
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur um ferð eftir lækni. Heimildarmann dreymdi að hann væri að fara í Borgarnes að ná í lækni. B Bjarni Jónas Guðmundsson 10121
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur. Heimildarmann dreymdi að hann væri að vinna í slippnum í bát. Finnst honum hann koma inn í Bjarni Jónas Guðmundsson 10122
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Þó nokkuð var um draumspaka menn. Móðir heimildarmanns var draumspök kona. Heimildarmaður hefur muna Bjarni Jónas Guðmundsson 10123
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um Margréti ráðskonu. Hún var kát og skemmtileg kona. En það var fyrir hrakni Bjarni Jónas Guðmundsson 10124
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um Margréti systur sína og ráðning draumsins. Heimildarmaður var á sjó og gek Bjarni Jónas Guðmundsson 10125
21.05.1969 SÁM 89/2077 EF Draumur heimildarmanns um sjóferð. Eitt sinn var heimildarmaður að róa á litlum bát og ætluðu þeir á Bjarni Jónas Guðmundsson 10126
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir fiski og fiskleysi. Mönnum dreymdi fyrir fiski. Mikinn sjógangur og áfall á bátinn v Bjarni Jónas Guðmundsson 10137
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Heimildarmaður var kokkur á sjó. Einu sinni dreymdi hann það að hann væri úti á sjó að hafa til kvöl Bjarni Jónas Guðmundsson 10138
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Eitt sumar dreymdi heimildarmann að móðir heimildarmanns væri að ausa graut í skál fyrir hann. Hún j Bjarni Jónas Guðmundsson 10139
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Draumtákn fyrir vondu veðri. Kvenfólk og söngur var fyrir vondu veðri. Mönnum var illa við að mæta k Bjarni Jónas Guðmundsson 10140
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Rabb um drauma. Heimildarmaður fór fljótlega að taka eftir draumum. Heima hjá honum voru draumar sag Bjarni Jónas Guðmundsson 10141
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Heimildarmaður vaknaði eitt sinn og var hann þá lasinn. Fóturinn á honum varð máttlaus og hann var s Bjarni Jónas Guðmundsson 10142
22.05.1969 SÁM 89/2078 EF Einu sinni var heimildarmaður að vinna við húsgagnabólstrun. Heimildarmann dreymdi að hann ætlaði ni Bjarni Jónas Guðmundsson 10143
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Einu sinni var heimildarmaður að vinna við húsgagnabólstrun. Heimildarmann dreymdi að hann ætlaði ni Bjarni Jónas Guðmundsson 10144
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur heimildarmanns fyrir afla. Eitt sinn var heimildarmaður úti á sjó og dreymdi hann þá að hann Bjarni Jónas Guðmundsson 10145
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur og forspá fyrir feigð. Nokkrir menn voru á bát og einn maður fór í land. Hann sagðist ætla í Bjarni Jónas Guðmundsson 10146
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Oft hefur honum dreymt að hann væri staddur í Reyk Bjarni Jónas Guðmundsson 10147
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann hefur dreymt meiningarlausa drauma. Heimildarmanni finnst sem að hann gangi inn tröppu Bjarni Jónas Guðmundsson 10148
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Draumur heimildarmanns í Vestmannaeyjum um skútu með hvítum seglum, hljóðfæraleik og undarlegar veru Bjarni Jónas Guðmundsson 10149
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Heimildarmann dreymdi dauðann, sama mánaðardag fimm árum síðar dó Halldór bróðir hans. Heimildarmaðu Bjarni Jónas Guðmundsson 10150
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Bróðir heimildarmanns var dulur á drauma en vissi hluti fyrir fram. Menn tóku mikið mark á draumum o Bjarni Jónas Guðmundsson 10151
22.05.1969 SÁM 89/2079 EF Hvernig heimildarmaður varð myrkfælinn. En það var þó helst á Lónseyri sem að það var. Þegar heimild Bjarni Jónas Guðmundsson 10152
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Maður vakinn á vaktina á sjó. Menn voru á skaki og voru vaktaskipti. Heimildarmaður segir frá hvenær Bjarni Jónas Guðmundsson 10153
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Árna Jónsson faktor. Hann var faktor fyrir Ásgeirsverslun á Ísafirði. Hann var þarna á veturna. E Bjarni Jónas Guðmundsson 10154
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Máltæki Árna Jónssonar faktors. Hann hafði það að orðtaki að segja alltaf jú, annars. Einu sinni kom Bjarni Jónas Guðmundsson 10155
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Daglegur grjónagrautur Bjarni Jónas Guðmundsson 10156
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Álf hagyrðing. Hann var á skútum. Árni fékk mikið af dönskum bátum og var gert út af þeim. Álfur Bjarni Jónas Guðmundsson 10157
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Vidholm veitingamann. Hann seldi vín og öl í glösum. Það var einu sinni sagt við hann að hann hly Bjarni Jónas Guðmundsson 10158
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Þó hreppsnefndin spyrji mig Bjarni Jónas Guðmundsson 10159
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um búðarmanninn Lambertsen á Ísafirði. Hann var hjá Árna og var Dani. Hann var seinna faktor. Það va Bjarni Jónas Guðmundsson 10160
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Góðgerðir Lambertsens við verkamenn. Hann var ósköp góður karl. Þegar hann var á Ísafirði og ekkert Bjarni Jónas Guðmundsson 10161
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen var eitt sinn ginntur. Hann var mikil skytta og mikill veiðimaður. Eitt sinn voru menn að Bjarni Jónas Guðmundsson 10162
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen skaut eitt sinn sel. Kallað var til hans eitt sinn og sagt að það væri selur fyrir framan Bjarni Jónas Guðmundsson 10163
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Hrognkelsaveiði Lambertsens. Eitt sinn var hann að standsetja net og bátinn sinn. Strákar komu þá ti Bjarni Jónas Guðmundsson 10164
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Lambertsen skýtur sel sem selir tóku síðar. Eitt sinn kom maður til hans þegar hann var farinn að ve Bjarni Jónas Guðmundsson 10165
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Lambertsen og Hálfdan í Hnífsdal gromsara. Lambertsen var skemmtilegur maður og alveg hrekklaus. Bjarni Jónas Guðmundsson 10166
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Jón rollu og Lambertsen. Jón var gárungi og lék allstaðar á alls oddi. Einhverntímann kom hann í Bjarni Jónas Guðmundsson 10167
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Einu sinni kom faðir heimildarmanns til Lambertsen og lagði inn ullina. Hann mat hana og leist Lambe Bjarni Jónas Guðmundsson 10168
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um sagnaskemmtun: að gera atburði sögulega, breytingar sagnamanna á sögum Bjarni Jónas Guðmundsson 10169
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst vöktum á skútum og siðum við þær; vaktir á síld Bjarni Jónas Guðmundsson 10170
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst landnótaveiði, lás, úrkastnót; kapp við síldveiðar Bjarni Jónas Guðmundsson 10171
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Lýst veiðiferðum Bjarni Jónas Guðmundsson 10172
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Kapp við fiskveiðar Bjarni Jónas Guðmundsson 10173
22.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um færafiskirí. Menn voru misjafnlega iðnir við að draga. En þeir sem að fiskuðu urðu iðnir. Færið v Bjarni Jónas Guðmundsson 10174

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014