Ingibjörg Andrésdóttir 17.04.1923-30.05.2005

<p>Ingibjörg ólst upp í Síðumúla, fluttist til Reykjavíkur árið 1940 og starfaði við skrifstofustörf hjá Mjólkursamsölunni og Tryggingastofnun ríkisins til 1954. Þá flutti hún aftur í Síðumúla þar sem hún starfaði við bústörf og síðar sá hún um veðurathuganir fyrir Veðurstofu Íslands ásamt því að vera símstöðvarstjóri þar til símstöðin var lögð niður árið 1986. Þá flutti hún í Mosfellsbæ og starfaði í samkomuhúsinu Þrúðvangi sem starfsmannafélag Álafoss rak. Síðar við ræstingar í Varmárskóla til 75 ára aldurs.</p> <p align="right">Heimild: Ingibjörg Eggertsdóttir.</p>

Staðir

Síðumúlakirkja Organisti -

Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 19.08.2013