Torfi Bjarnason -

Prestur sem lést um 1646. Var orðinn prestur í Sauðlauksdal (Rauðasandsþingum) eigi síðar en 1617, fékk Stað í Grunnavík 1630 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 22.

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 1617-1630
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 1630-1646

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.08.2015