Rögnvaldur Einarsson -1660

Prestur. Var orðinn prestur 1626 og hefur á líklega fengið Hólma sem hann hélt til æviloka. Varð aðstoðarprófastur í Múlaþingi 1652 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 183.

Staðir

Hólmakirkja Aðstoðarprófastur 1526-1660

Aðstoðarprófastur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.05.2018