Gísli Jónsson 1641-13.12.1723

Fæddur um 1641. Prestur. Stúdent 1663. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 21. febrúar 1664 í VIllingaholti en fékk Reykjadal 1671 og hélt til dauðadags, 1723.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 62.

Staðir

Villingaholtskirkja Prestur 21.02.1664-1671
Reykjadalskirkja Prestur 1671-1723

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.06.2014