Jón Oddsson -1650

Prestur. Var orðinn prestur fyrir 1604, aðstoðarprestur sr. Jóns Þórðarsonar í Miklagarði, fékk Bægisá 14. apríl 1606, hélt Ljósavatnskirkju 1625-27 en Svalbarðs- og má vera, Draflastaðakirkju eftir það, var þar enn 1634. Síðustu árin var hann prestur í Grímsey.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 230.

Staðir

Miklagarðskirkja Aukaprestur 1604 fyr-1606
Bægisárkirkja Prestur 14.04.1606-1625
Svalbarðskirkja Prestur 1627-1634 eft
Ljósavatnskirkja Prestur 1625-1627
Miðgarðakirkja Prestur -1650

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2017