Ólafur Gamalíelsson (Ólafur Mikael Gamalíelsson) 30.04.1890-14.06.1976
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
26 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.02.1969 | SÁM 89/2030 EF | Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp | Ólafur Gamalíelsson | 9632 |
05.02.1969 | SÁM 89/2030 EF | Samtal um huldufólk. Margir skyggnir menn hafa haldið því fram að huldufólk búi í Núpnum. Biskupsset | Ólafur Gamalíelsson | 9633 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Skyggnisögur. Heimildarmaður hefur þó nokkrum sinnum séð ýmislegt furðulegt. Heimildarmaður lýsir ma | Ólafur Gamalíelsson | 9634 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Skyggnisögur. Eitt sinn var heimildarmaður á ferðalagi og hann fór út að bæ einum og gisti þar. Þar | Ólafur Gamalíelsson | 9635 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir | Ólafur Gamalíelsson | 9636 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Gátur | Ólafur Gamalíelsson | 9640 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Hagyrðingar og vísur eftir Guðmund á Leifsstöðum og Elesíus. Ort var skammarvísa um Vatnsfirðinga og | Ólafur Gamalíelsson | 9641 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Á Eyvindarstöðum stóð; Grályndur með gretta brún (sannkölluð öfugmælavísa); sagt frá ætt Þórarins. S | Ólafur Gamalíelsson | 9642 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Um Sigmund á Ljótsstöðum sem var settur af við verslunina í Hofsósi vegna þess að hann lánaði fátæku | Ólafur Gamalíelsson | 9643 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Segir frá sögum sem gömul kona sagði og fleiru um þá konu; vísa eftir heimildarmann | Ólafur Gamalíelsson | 9644 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Höfuðreiðarmúli. Heimildarmaður heyrði sögunnar getið og telur að múlinn sé kenndur við Þorgeir. En | Ólafur Gamalíelsson | 9645 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | Álög á Núpstjörn; huldufólkssaga; reimleikar og fólksflótti | Ólafur Gamalíelsson | 14082 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | <p>Hvammsundrin: reimleikar í Hvammi</p> | Ólafur Gamalíelsson | 14083 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | Dularfull sögn af Árna síðar presti | Ólafur Gamalíelsson | 14084 |
04.02.1972 | SÁM 91/2441 EF | Lausavísur með skýringum og sögnum: Sæll og glaður síblessaður; fleiri vísur | Ólafur Gamalíelsson | 14085 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Um drauma | Ólafur Gamalíelsson | 14086 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Um langafa heimildarmanns og vísur eftir hann: Er hnullungur þessi þungur; Ég skal vera eins við þig | Ólafur Gamalíelsson | 14087 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Samtal um vísur; Héðan af skaltu heita Vösk; Þó að ég drekki og því ég ekki neita. Hefur séð seinni | Ólafur Gamalíelsson | 14088 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Örðugan ég átti gang | Ólafur Gamalíelsson | 14089 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Ein af síðustu vísum Þórarins: Bráðum kveð ég bæ og hörg | Ólafur Gamalíelsson | 14090 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Skarðan drátt frá borði bar | Ólafur Gamalíelsson | 14091 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Sagt frá Björgu Sveinsdóttur í Kílakoti, hún gerði brag eftir hest sem hún átti og eina vísu úr þeim | Ólafur Gamalíelsson | 14092 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Jón Ólafsson og séra Benedikt: Gættu klækjahundur hófs | Ólafur Gamalíelsson | 14093 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Afmælisvísur til Sigfúsar Eymundssonar: Oft þó báran ylti há | Ólafur Gamalíelsson | 14094 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Vísur sem Sigurður orti þegar hann gaf út húslestrarbók: Djöfla óðum fækkar fans | Ólafur Gamalíelsson | 14095 |
04.02.1972 | SÁM 91/2442 EF | Jón blindi fluttist vestur í Skagafjörð og bjó á hálfri jörð á móti Bólu-Hjálmari og var varaður við | Ólafur Gamalíelsson | 14096 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 17.03.2017