Sveinn Jónsson 26.11.1603-13.01.1687

<p>Prestur. Stúdent 1625 frá Hólaskóla. Í&nbsp;Hafnarháskóla frá maí 1635 og kom til landsins 1637. Vígðist 4. júní 1639 kirkjuprestur á Hólum, fékk Barð 1649 og hélt til æviloka. Vel að sér, fornfróður. Vann að biblíuþýðingu Þorláks biskups. Orti bæði á latínu og íslensku. Byrjaði á íslenskri orðabók, samdi rit um drauma.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ VI bindi, bls. 369.</p>

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 04.06.1639-1649
Barðskirkja Prestur 1649-1687

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 30.11.2017