Pálmi Matthíasson 21.08.1951-

Prestur. Stúdent frá MA 1971 og cand. theol. frá HÍ 25. júní 1977. Sóknarprestur í Melstaðarprestakalli 1. september 1977 og var vígður 18. september sama ár. Veitt Glerárprestakall á Akureyri frá 1. febrúar 1982 og þjónaði þar til 30. júní 1989. Skipaður prestur í Bústaðaprestakalli frá 1. júlí 1989.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 0707-08.

Staðir

Melstaðarkirkja Prestur 01.09.1977-1982
Glerárkirkja Prestur 01.02.1982-30.06.1989
Bústaðakirkja Prestur 01.07.1989-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hammstanga. Þóra Eggertsdóttir endar lestur ljóðanna. Pálmi Matthíasson kynnir þá sem eiga Pálmi Matthíasson og Þóra Eggertsdóttir 41949
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Pálmi Matthíasson kynnir Bjarna Aðalsteinsson og Þóru Ágústsdóttur frá Melum Pálmi Matthíasson, Bjarni Aðalsteinsson og Þóra Ágústsdóttir 41955
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi, Pálmi Matthíasson prestur, greinir frá fjölskyldu sinni, starfi og segir frá fyrri prest Pálmi Matthíasson 43916
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá því hvernig jarðarför fer fram, frá undirbúningi jarðarfarar og upplýsingasöfnun pre Pálmi Matthíasson 43917
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi lýsir líkfylgd og því sem fram fer í kirkjugarði að útför lokinni. Pálmi Matthíasson 43918
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá erfidrykkjum. Pálmi Matthíasson 43919
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá ýmsum siðum tengdum kistulagningum. Persónulegir munir; sálmabók, bréf og fleira sem Pálmi Matthíasson 43920
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir að margir þekki sinn vitjunartíma og vilji gera ráðstafanir varðandi sína eigin útför. E Pálmi Matthíasson 43921
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Rætt um hræðslu við dauðann og að börn hafi verið útilokuð frá kistulagningum og jarðarförum á ákveð Pálmi Matthíasson 43922
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá dæmi um það þegar ungur maður vissi fyrirfram sinn vitjunartíma og náði að kveðja fj Pálmi Matthíasson 43923
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Rætt um siði við útfarir, t.d. mismun eftir landshlutum hvernig kista snúi í kirkju. Pálmi Matthíasson 43924
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá samskiptum við útfararstjóra og séróskum við útfarir; kirkjan þurfi fyrst og fremst Pálmi Matthíasson 43925
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Pálmi er spurður um tískustrauma þegar kemur að útförum; hann segir frá lit á líkbílum og líkkistum Pálmi Matthíasson 43926
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Rætt um líkbrennslur og bálfarir og lög þeim tengd. Pálmi Matthíasson 43927

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018