Páll Jónsson 1657-18.12.1721

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist 1687 að Þingeyrarklaustri , fékk Höskuldsstaði 1691 og hélt til æviloka 1721. Prófastur í Húnaþingi frá því um 1690 - 1708 er hann fékk sig leystan frá því starfi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 125.

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 1687-1691
Höskuldsstaðakirkja Prestur 1691-1721

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.06.2016