Árni Sveinsson 27.05.1858-08.02.1939

<blockquote>... Árni var mjög sönghneigður og smekkvís á alt er að tónlist laut, þótt hann væri að mestu sjálfmentaður í þeirri grein. Hann var kosinn organisti Holtskirkju sama ár og hann kom til Flateyrar, og gegndi því starfi öll þau 5 ár, er hann bjó á Flateyri. Á Flateyri stofnaði hann söngflokk og stjórnaði honum öll árin. Á Ísafirði stofnaði hann þegar tvo söngflokka og kendi og stjórnaði báðum, en síðar stofnaði hann reglulegt söngfjelag...</blockquote> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðiðnu 14. febrúar 1939, bls. 4</p>

Staðir

Holtskirkja Organisti 1882-1887

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.09.2019