Árni Sveinsson 27.05.1858-08.02.1939

Kaupmaður á Laugavegi 79, Reykjavík 1930. Var í Mýrarhúsum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Trésmiður í Önundarfirði, kaupmaður og útgerðarmaður á Ísafirði og síðar forstjóri í Reykjavík.

Íslendingabók 9. júlí 2013.

Staðir

Flateyrarkirkja Organisti 1882-1887

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014