Angantýr Jónsson frá Mallandi (Hilmar Angantýr Jónsson) 11.05.1910-28.07.1983

<p>Foreldrar Angantýs voru hjónin Jón Þorfinnsson, bóndi og smiður á Ytra-Mallandi og kona hans Guðrún Árnadóttir (Guðrún frá Lundi) en þau fluttu til Sauðárkróks. Angantýr bjó á Ytra-Mallandi og á Fjalli á Skaga, en varð síðar sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Hann fluttist til Grindavíkur laust eftir 1950. Hann gaf út tvær ljóðabækur og kvæði hafa birst eftir hann í blöðum og tímaritum.</p> <p>Sjá Skagfirskar æviskrár 1910-1950, II 188 og Húnvetnsk ljóð, 325.</p>

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.05.2015