Þórður Sveinsson 1727-20.12.1770

Stúdent frá Skálholtsskóla 1756. Vígðist 16. október 1757 aðstoðarprestur að Kálfholti og fékk embættið að fullu 1759 og hélt til æviloka. Hann fékk mjög lofsamleg ummæli frá Finni biskupi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 114.

Staðir

Kálfholtskirkja Aukaprestur 16.10.1757-1659
Kálfholtskirkja Prestur 1759-1770

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.08.2015