Rafn Jónsson 1735-31.01.1807

Prestur. Nam í Hólaskóla og Hafnarháskóla. V'igðist 4. desember 1764 aðstoðarprestur æa Hjaltabakka og fékk prestakallið 21. desember 1767 og h´élt til ævilokaHann var sóttur til að þjónusta konu í Hamra­koti, en er hann kom þar heim á hlaðið var hann örendur er hann var tekinn af hestbaki. Hann var af sumum nefndur Rafn hinn rauði af þvÍ að hann reið oft í rauðri kápu (prestatal með hendi Gísla Konráðssonar, Lbs. 376, 4).

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 173.

Staðir

Hjaltabakki Aukaprestur 02.12. 1764-1767
Hjaltabakki Prestur 21.12. 1767-1807

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.07.2016