Halldór Jónsson 25.08.1723-26.09.1769

<p>Prestur. Var í Maríuskóla í Kaupmannahöfn og Hólaskóla, stúdent 1746. Varð djákni á Þingeyrum, 4. desember 1746, vígður að Þingeyrarklaustri 17. nóvember 1748, fékk Reynistað 1751. Hann varð prófastur í Húnaþingi1758 og 11. júní dómkirkjuprestur á Hólum og hélt hvorutvegga til dauðadags. Merkur maður og vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 261. </p>

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 17.11.1748-1769
Reynistaðarkirkja Prestur 1751-11.06.1759
Hóladómkirkja Prestur 11.06.1759-1769

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2017