Lilja Björnsdóttir 09.04.1894-20.09.1971

<p>Ólst upp að Hrauni í Keldudal, V-Ís.</p>

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

43 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.10.1966 SÁM 86/800 EF Endurminningar, borin í laup yfir Glámu ársgömul Lilja Björnsdóttir 2750
11.10.1966 SÁM 86/800 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: dansleikir, smalamennska, sauðburður, guðsþjónustur, kirkjusöng Lilja Björnsdóttir 2751
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Menja tróðan minnislóð Lilja Björnsdóttir 2752
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: rímnakveðskapur, ullarvinna, húslestrar, passíusálmar, tyllidag Lilja Björnsdóttir 2753
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: tyllidagar; vísur um þorra, góu, einmánuð, hörpu og skerplu; hú Lilja Björnsdóttir 2754
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Þjóðhættir í Keldudal við Dýrafjörð: kennsla, skólahald, vinnsla á túnum, mótekja og fleira Lilja Björnsdóttir 2755
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Vertu yfir og allt um kring Lilja Björnsdóttir 2756
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Drottinn láttu mig dreyma vel Lilja Björnsdóttir 2757
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Nú er ég klædd og komin á ról; signing: Ég signi mig Lilja Björnsdóttir 2758
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Um bænir í ferðalögum og sjóferðum; sálmavers: Ég stend til brautar búinn; kvæðalærdómur Lilja Björnsdóttir 2759
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Stígur myrkur á grund Lilja Björnsdóttir 2760
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Um söng, kvæðalærdóm og rímnakveðskap; Upp undan bænum í blómaskreyttri hlíð; vísur úr Andrarímum og Lilja Björnsdóttir 2761
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Blessað ljósið barnið kýs Lilja Björnsdóttir 2762
11.10.1966 SÁM 86/801 EF Endurminning um föðurbróður heimildarmanns Lilja Björnsdóttir 2763
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Vísa sem Bjarni, föðurbróðir Lilju orti þegar hann var ungur drengur: Það veit ég að þú ert orðinn s Lilja Björnsdóttir 2764
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Vísa úr sveitarríma, sem Bjarni, föðurbróðir Lilju, orti 17 ára gamall: Ósk mín er þeir virði vel Lilja Björnsdóttir 2765
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Um skáldskap m.a. dansvísur Lilja Björnsdóttir 2766
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Dansinn höfum við Danskinum frá Lilja Björnsdóttir 2767
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Manstu það kæra er kvöldsólin skein Lilja Björnsdóttir 2768
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Halla ég mér við þitt hjarta Lilja Björnsdóttir 2769
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Manstu það kæra er kvöldsólin skein Lilja Björnsdóttir 2770
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Ein yngismeyjan … Lilja Björnsdóttir 2771
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Mikið er um sagnir í Haukadal þar sem að Gísli Súrsson bjó. Má þar nefna Gíslahól og Vésteinshól. Lilja Björnsdóttir 2772
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink Lilja Björnsdóttir 2773
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Talið var að Gunnhildur væri draugur sem að fylgdi ætt heimildarmannsins. Hún hafði ekki verið alveg Lilja Björnsdóttir 2774
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að trúað hafi verið á huldufólk. Nokkuð var um staði sem að talið var að Lilja Björnsdóttir 2776
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Talað um skáldskap; Best er að halda trútt í taum Lilja Björnsdóttir 2777
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Frumort vísa og tildrög hennar: Heyrðu góði herra minn Lilja Björnsdóttir 2778
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Hress ég sat við hlið á þér Lilja Björnsdóttir 2779
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Það hrökk niðrí huga mér Lilja Björnsdóttir 2780
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Um gátur og skáldskap; Það að segja svönnum frá Lilja Björnsdóttir 2781
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Heimildarmaður segir frá sjálfri sér og draumum sínum. Nokkru áður en heimildarmaður fluttist frá Dý Lilja Björnsdóttir 6997
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumar. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hún mætti Pétri bróður sínum en hann var þá búinn að mis Lilja Björnsdóttir 6998
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumspeki. Heimildarmaður veit ekki hvort að foreldrar hennar voru draumspakir. Fólk sagði gjarnan Lilja Björnsdóttir 6999
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Draumaráðningar og draumar. Ekki sama hvað fólk hét sem mann dreymdi. Ekki gott að dreyma Ingibjörgu Lilja Björnsdóttir 7000
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Grímseyjarferð. Heimildarmaður fór eitt sinn til Grímseyjar til að aðstoða dóttur sína í veikindum. Lilja Björnsdóttir 7001
13.06.1968 SÁM 89/1912 EF Draumar; heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmaður trúir því að alltaf sé fylgst með að handan Lilja Björnsdóttir 8341
13.06.1968 SÁM 89/1912 EF Samtal Lilja Björnsdóttir 8342
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Draumur um skemmtiferð. Eitt sinn dreymdi heimildarmann að hún væri að fara í skemmtilega ferð. Áætl Lilja Björnsdóttir 8343
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Táknmál drauma. Að dreyma skít var fyrir peningum. Nafnið Ingibjörg var alltaf fyrir slæmu en aðrir Lilja Björnsdóttir 8344
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Draumur heimildarmanns nóttina sem Hermóður fórst. Hann fórst fyrir utan Reykjanes. Maður heimildarm Lilja Björnsdóttir 8345
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Brot úr þulunni Heyrði ég í hamrinum Lilja Björnsdóttir 8351

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.03.2017