Ívar Ívarsson 25.09.1889-10.09.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

154 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.08.1973 SÁM 91/2570 EF Passíusálmar: Dýrð vald virðing; Kunningjar Kristí þá Ívar Ívarsson 14827
12.08.1973 SÁM 91/2570 EF Um kvæðamenn og rímnakveðskap, Númarímur og Svoldarrímur vinsælar Ívar Ívarsson 14828
12.08.1973 SÁM 91/2570 EF Kveðskaparmáti: kveðið hægt, draga seiminn Ívar Ívarsson 14829
12.08.1973 SÁM 91/2570 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Ívar Ívarsson 14830
12.08.1973 SÁM 91/2571 EF Um rímnakveðskap, kveðin dæmi: Miðfjarðar var maður nefndur; Komst í köggul kvikindið hann Skröggur Ívar Ívarsson 14831
12.08.1973 SÁM 91/2571 EF Um Eggert Jochumsson kvæðamann og kvæði eftir hann: Fyrir mig bar ein fáheyrð saga Ívar Ívarsson 14832
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Sagan af Hjaltadraugnum ásamt heimildum Ívar Ívarsson 19101
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Um fylgjur á Rauðasandi Ívar Ívarsson 19102
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Um fylgjuna Dalla og séra Gísla í Sauðlauksdal Ívar Ívarsson 19103
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Um huldufólk; bústaðaflutningar Ívar Ívarsson 19104
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Minnst á Sýnir Rósu; segir söguna rétt. Sbr. Sagnir Jakobs gamla Ívar Ívarsson 19105
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Draumur um Eirík, varar við steini úr fjallinu Ívar Ívarsson 19106
30.08.1967 SÁM 93/3717 EF Um Runólf bónda í Kirkjuhvammi og smjörlausa köku hans í bjargferð Rauðsendinga; um atvikið orti Egg Ívar Ívarsson 19107
30.08.1967 SÁM 93/3717 EF Erindið endurtekiðog eins og áður sungið undir gömlu sálmalagi: Fyrir mig bar ein fáheyrð saga Ívar Ívarsson 19108
30.08.1967 SÁM 93/3717 EF Gunnars rímur á Hlíðarenda: Gunnar reið og gildur Njáll Ívar Ívarsson 19109
30.08.1967 SÁM 93/3717 EF Um rímur; Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir Ívar Ívarsson 19110
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Rímur af Reimari og Fal: Þögnin byrgði aftur áður Ívar Ívarsson 21839
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru Ívar Ívarsson 21840
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Rímur af Reimari og Fal: Mun ég verða máls um gil Ívar Ívarsson 21841
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Rímur af Úlfari sterka: Einn ég hélt úr eggjahríðum Ívar Ívarsson 21842
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Miðfjarðar var maður nefndur Skeggi Ívar Ívarsson 21843
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Farðu að kalla fyrir alla muni; tildrög vísunnar Ívar Ívarsson 21844
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Burt úr eigin sultarsveit; tildrög vísunnar Ívar Ívarsson 21845
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Létt er elli að bera bleika Ívar Ívarsson 21846
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Dóttur fína einnig á ég Ívar Ívarsson 21847
26.11.1969 SÁM 85/395 EF Númarímur: Minnumst nú á Marsalands Ívar Ívarsson 21848
28.11.1969 SÁM 85/395 EF Rímur af Gunnari á Hlíðarenda: Ræðuspjöllin fara frá; Fræðagreinum fara má; Njáll að heiti nýtur var Ívar Ívarsson 21849
28.11.1969 SÁM 85/395 EF Rímur af Gunnari á Hlíðarenda: Gunnar braut um bjarnarmel Ívar Ívarsson 21850
28.11.1969 SÁM 85/396 EF Rímur af Gunnari á Hlíðarenda: Fagnar hver sem fríða hefur festa brúði Ívar Ívarsson 21851
28.11.1969 SÁM 85/396 EF Rímur af Gunnari á Hlíðarenda: Nær skal vetur vægja hret Ívar Ívarsson 21852
28.11.1969 SÁM 85/397 EF Gunnarsrímur: Heim skal venda að Hlíðarenda sögu Ívar Ívarsson 21853
28.11.1969 SÁM 85/397 EF Rímur af Gunnari á Hlíðarenda: Um Skammketil … Ívar Ívarsson 21856
26.11.1969 SÁM 85/397 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru; þrjú mismunandi lög og segir frá hvar hann lærði þa Ívar Ívarsson 21857
26.11.1969 SÁM 85/397 EF Sagt frá þeim sið sem Ívar segir að hafi tíðkast í Saurbæjarkirkju fram til 1922: fólk fór til skrif Ívar Ívarsson 21858
19.07.1966 SÁM 86/970 EF Númarímur: Minnumst nú á Marsalands Ívar Ívarsson 35285
19.07.1966 SÁM 86/970 EF Passíusálmar: Upp upp mín sál Ívar Ívarsson 35286
19.07.1966 SÁM 86/970 EF Passíusálmar: Enn vil ég sál mín upp á ný Ívar Ívarsson 35287
19.07.1966 SÁM 86/970 EF Samtal um passíusálmalögin Ívar Ívarsson 35288
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Meðan Jesús það mæla var Ívar Ívarsson 35289
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Talaði Jesús tíma þann Ívar Ívarsson 35290
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Þá lærisveinarnir sáu þar Ívar Ívarsson 35291
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Þá lærisveinarnir sáu þar Ívar Ívarsson 35292
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Ívar Ívarsson 35293
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Foringjar presta fengu Ívar Ívarsson 35294
19.07.1966 SÁM 86/971 EF Passíusálmar: Foringjar presta fengu Ívar Ívarsson 35295
19.07.1966 SÁM 86/972 EF Passíusálmar: Sáð hef ég niður syndarót Ívar Ívarsson 35296
19.07.1966 SÁM 86/972 EF Passíusálmar: Júdas í girndar gráði Ívar Ívarsson 35297
19.07.1966 SÁM 86/972 EF Passíusálmar: Svo sem fyrr sagt er frá Ívar Ívarsson 35298
19.07.1966 SÁM 86/972 EF Passíusálmar: Árla sem glöggt ég greina vann Ívar Ívarsson 35299
19.07.1966 SÁM 86/972 EF Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú Ívar Ívarsson 35300
19.07.1966 SÁM 86/972 EF Passíusálmar: Pílatus hafði prófað nú Ívar Ívarsson 35301
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: [Jafnótt þá ganga] jarlinn réð Ívar Ívarsson 35302
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: Hann hefir upp æst lýðinn lands Ívar Ívarsson 35303
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: Þegar Heródes herrann sá Ívar Ívarsson 35304
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: Þegar Heródes herrann sá Ívar Ívarsson 35305
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: Frá Heróde þá Kristur kom Ívar Ívarsson 35306
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: Frá Heróde þá Kristur kom Ívar Ívarsson 35307
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Upplýsingar um sálmalög Ívar Ívarsson 35308
19.07.1966 SÁM 86/973 EF Passíusálmar: En með því út var leiddur Ívar Ívarsson 35309
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Hér þá um guðs son heyrði Ívar Ívarsson 35310
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Seldi Pílatus saklausan Ívar Ívarsson 35311
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Ívar Ívarsson 35312
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Ívar Ívarsson 35313
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Fólkið sem drottni fylgdi út Ívar Ívarsson 35314
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Sneri til þeirra son guðs sér Ívar Ívarsson 35315
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Kom loks með krossins byrði Ívar Ívarsson 35316
19.07.1966 SÁM 86/974 EF Passíusálmar: Útskrift Pílatus eina lét Ívar Ívarsson 35317
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Krossferli að fylgja þínum Ívar Ívarsson 35318
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Upp á ræningjans orð og bón Ívar Ívarsson 35319
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Í sárri neyð Ívar Ívarsson 35321
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Hrópaði Jesús hátt í stað Ívar Ívarsson 35322
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Hrópaði Jesús hátt í stað Ívar Ívarsson 35323
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Þá frelsarinn í föðurins hönd Ívar Ívarsson 35324
19.07.1966 SÁM 86/975 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Ívar Ívarsson 35325
19.07.1966 SÁM 86/976 EF Passíusálmar: Að kvöldi Júðar frá ég færi Ívar Ívarsson 35326
19.07.1966 SÁM 86/976 EF Passíusálmar: Umhugað er einum drottni Ívar Ívarsson 35327
19.07.1966 SÁM 86/976 EF Passíusálmar: Jósef af Arimathíá Ívar Ívarsson 35328
19.07.1966 SÁM 86/976 EF Passíusálmar: Jósef af Arimathíá Ívar Ívarsson 35329
19.07.1966 SÁM 86/976 EF Passíusálmar: Öldungar Júða annars dags Ívar Ívarsson 35330
19.07.1966 SÁM 86/976 EF Segja frá Rósu Benjamínsdóttur, sem söng gömlu sálmalögin Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 35331
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Frásögn af bjargferð Rauðsendinga; Fyrir mig bar ein fáheyrð saga. Bæði sagan og erindið endurtekið Ívar Ívarsson 35349
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Í gegnum lífsins æðar allar Ívar Ívarsson 35350
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Sálmur í vetrarbyrjun: Sumarblíðan felst undir faldi Ívar Ívarsson 35351
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Hvalinn rak í króknum á Fæti Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 35352
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Friðar biðjum Þorkeli þunna Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 35353
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Ó maður þú sem ætlar þér Ívar Ívarsson 35354
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Kom guð andi helgi hér Ívar Ívarsson 35355
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Dagur er dýrka ber Ívar Ívarsson 35356
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Upplýsingar um söng, viðhöfn í lögum, samanburður við sálmalög sem Sigurður Þórðarson gaf út Ívar Ívarsson 35357
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Dagur er dýrka ber Ívar Ívarsson 35358
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Nú fæ ég friðinn Ívar Ívarsson 35359
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Kær Jesú Kristí Ívar Ívarsson 35360
19.07.1966 SÁM 86/978 EF Eitt á enda ár vors lífs er runnið Ívar Ívarsson 35361
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Eitt á enda ár vors lífs er runnið Ívar Ívarsson 35362
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Samtal um sálmalögin Ívar Ívarsson 35363
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Dýrð sé guði í hæstum hæðum Ívar Ívarsson 35364
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Passíusálmar: Frelsarinn hvergi flýði Ívar Ívarsson 35365
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Passíusálmar: Mjög árla uppi voru Ívar Ívarsson 35366
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Brúðhjónabolli. Sungið tvisvar og samtal á milli Ívar Ívarsson 35367
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Séra Magnús Ívar Ívarsson 35368
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Spurt um tvísöng og langspil, svör neikvæð Ívar Ívarsson 35369
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Aldrei skal ég eiga flösku Ívar Ívarsson 35370
19.07.1966 SÁM 86/979 EF Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk, sungið tvisvar Ívar Ívarsson 35371
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Samtal um rímnakveðskap og rímnalestur Ívar Ívarsson 35372
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Gunnarsrímur: Gunnar reið og gildur Njáll Ívar Ívarsson 35373
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Númarímur: Lofðung eftir lesinn dóm Ívar Ívarsson 35374
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Ívar Ívarsson 35375
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Andrarímur: Þar var glaumur gleði og straumur horna Ívar Ívarsson 35376
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Andrarímur: Þar nam áður þundar fengu, kveðið af bók Ívar Ívarsson 35377
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Rímur af Högna og Helga: Þangað Högni Hárs á sprundi, kveðið af bók Ívar Ívarsson 35378
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Númarímur: Minnumst nú á Marsalands Ívar Ívarsson 35379
19.07.1966 SÁM 86/980 EF Númarímur: Þegnar gera það uppskátt Ívar Ívarsson 35380
19.07.1966 SÁM 86/981 EF Númarímur: Líger kemur og leitast við Ívar Ívarsson 35381
19.07.1966 SÁM 86/981 EF Jómsvíkingarímur: Afhending er öllu góð þá annað brestur Ívar Ívarsson 35388
19.07.1966 SÁM 86/981 EF Númarímur: Þekkir eigi hvers manns hjarta Ívar Ívarsson 35389
19.07.1966 SÁM 86/981 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Ívar Ívarsson 35390
19.07.1966 SÁM 86/981 EF Skoðum stranga í krók og kring Ívar Ívarsson 35392
19.07.1966 SÁM 86/982 EF Rímur af Líkafróni kóngssyni og köppum hans: Dimmir vilja dagar núna byrgja Ívar Ívarsson 35395
19.07.1966 SÁM 86/982 EF Úr bændabrag: Gramur liði tóninn sendi Ívar Ívarsson 35397
19.07.1966 SÁM 86/982 EF Römm er taug sem rekka dregur Ívar Ívarsson 35398
1959 SÁM 00/3986 EF Líkafrónsrímur: Hamingjan komi og hjálpi mér Ívar Ívarsson 38735
1959 SÁM 00/3986 EF Líkafrónsrímur: Ég þó hafi austrabáta ekki í smíðum Ívar Ívarsson 38736
1959 SÁM 00/3986 EF Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir Ívar Ívarsson 38737
1959 SÁM 00/3986 EF Baugagrundu Baldurs minni Ívar Ívarsson 38738
1959 SÁM 00/3986 EF Á Vatnsdals Hofi var þá Ingimundur, ein vísa kveðin tvisvar Ívar Ívarsson 38739
1959 SÁM 00/3986 EF Það er mark á þessum dýrum öllum, ein vísa kveðin tvisvar Ívar Ívarsson 38740
1959 SÁM 00/3986 EF Rímur af Úlfari sterka: Ofan lúðir fjallið fóru; samtal um kvæðalagið sem heimildarmaður lærði af Ge Ívar Ívarsson 38741
1959 SÁM 00/3986 EF Mörgum velur hildar hel Ívar Ívarsson 38742
1959 SÁM 00/3986 EF Fram á kvöld með skjóma og skjöld Ívar Ívarsson 38743
1959 SÁM 00/3986 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Hlynur branda hitti þar Ívar Ívarsson 38744
1959 SÁM 00/3986 EF Um kvæðalagið sem kveðið er á undan og kvæðalög bundin háttum; telur að vanir kvæðamenn hafi haft si Ívar Ívarsson 38745
1959 SÁM 00/3986 EF Húsgangsbragur úr Flatey: Hér í eyjum heyra má; samtal um lagið Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 38746
1959 SÁM 00/3986 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Ívar Ívarsson 38749
1959 SÁM 00/3986 EF Um hans rímur ekkert mun ég bæta Ívar Ívarsson 38750
1959 SÁM 00/3986 EF Þorrablótsbragur: Umfram allt þú átt að svelta Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 38751
1959 SÁM 00/3986 EF Æviatriði; um kveðskap: lærðu að kveða heima hjá sér; um breytingar á kvæðalögum, að draga seiminn, Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 38752
1959 SÁM 00/3987 EF Um gömlu sálmalögin og hvenær hætt var að syngja þau í kirkjunni Ívar Ívarsson 38753
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Ívar Ívarsson 38754
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Víst er ég veikur að trúa Ívar Ívarsson 38755
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Júdas í girndar gráði Ívar Ívarsson 38756
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Svo sem fyrr sagt er frá Ívar Ívarsson 38757
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Ill eftirdæmi á alla grein Ívar Ívarsson 38758
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Hafðu Jesú mig í minni Ívar Ívarsson 38759
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Fólkið sem drottni fylgdi út Ívar Ívarsson 38760
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Gefðu að móðurmálið mitt Ívar Ívarsson 38761
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Annar ræninginn ræddi Ívar Ívarsson 38762
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Upp á hans heilög sár (endasleppt þar sem spólan klárast) Ívar Ívarsson 38763
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Upp á hans heilög sár Ívar Ívarsson 38764
1959 SÁM 00/3987 EF Passíusálmar: Dýrð, vald, virðing og vegsemd hæst Jóna Ívarsdóttir og Ívar Ívarsson 38765
1959 SÁM 00/3987 EF Byrjar á Dýrð sé guði á himna hæðum en áttar sig á að sálmurinn passar ekki við lagið, syngur síðan Ívar Ívarsson 38766
1959 SÁM 00/3987 EF Í gegnum lífsins æðar allar Ívar Ívarsson 38767
1959 SÁM 00/3987 EF Kær Jesú Kristi Ívar Ívarsson 38768
1959 SÁM 00/3987 EF Kom guð helgi andi hér Ívar Ívarsson 38769
1959 SÁM 00/3987 EF Sumartíðin felst undir faldi Ívar Ívarsson 38770

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 24.11.2015