Lárus Jónsson 25.03.1896-15.04.1975

árus var fæddur að Giljum í Mýrdal og ólst þar upp. Snemma bar á hæfileikum og heigð hans til tónlistar. Fyrstu tilsögn í harmoníumleik fékk hann hjá Lofti Jónssyni bónda á Höfðabrekku en síðar, 1912 nam hann veturlangt hjá Brynjólfi Þorlákssyni Dómkirkjuorganleikara í Reykjavík og aftur veturlangt 1919-1920 hjá Kjartani Jóhannessyni, sem þá var fríkirkjuorganleikari í Reykjavík.

Staðir

Skeiðflatarkirkja Organisti 1912-1924
Fríkirkjan í Hafnarfirði Organisti 1928-1932
Kálfatjarnarkirkja Organisti 1945-1953

Tengt efni á öðrum vefjum

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 21.04.2016