Benedikt Jónasson 20.11.1783-1836

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1809 með góðum vitnisburði. Sinnti ýmsum störfum áður en hann fékk Mela í Melasveit 5. desember 1827, fékk Hítarnesþing 1836 og andaðist þar. Talinn gáfumaður og ljúfmenni, kraftamaður, söngmaður, mjög góður kennimaður og mjöl vewl þokkaður iðju- og búsýslumaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 130-31. </p>

Staðir

Melakirkja Prestur 05.12.1827-1836
Prestur 1836-1836
Hítarneskirkja Prestur 1836-1836

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.10.2014