Gottskálk Oddsson 1593-1683

Prestur fæddur um 1593. Vígðist 1623 að Miðdal, dæmdur frá prestskap 1646 vegna hórdómssakar. Hann þótti undarlegur en óheimskur. Til eru skopvísur með orðatiltækjum hans í prédikunum. Ekki geðjaðist Hallgrími Péturssyni að kveðskap hans.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 94-95.

Staðir

Miðdalskirkja Prestur 1623-1646

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.04.2014