Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir 13.10.1994-

<p>Geirþrúður Anna útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og hélt til framhaldsnáms við Northwestern University í Illinois, þar sem hún lauk BA-prófi. Hún hefur unnið til verðlauna í ýmsum keppnum, meðal annars í Thaviu String Competition, The Evanston Music Club Competition og samkeppni ungra einleikara sem Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til.</p> <p>Árið 2013 kom Geirþrúður Anna í fyrsta skipti fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveitinni og kemur hún reglulega fram sem einleikari og í kammertónlist. Hún hefur hafið meistaranám við Juilliardskólann í New York.</p> <p align="right">Byggt á frét í Morgunblaðinu 28. nóvember 2019, bls. 37 þar sem sagt var frá því að Geirþrúður Anna hafi hlotið námsstyrk úr Minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat, fyrrverandi aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands</p> <p>- - - - -</p> <p>Born and raised in Reykjavík, Icelandic-American cellist Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir is quickly establishing herself as one of Iceland’s most promising young musicians. She is now pursuing a master’s degree at The Juilliard School and received her bachelor’s degree in 2017 at Northwestern University. In 2013 she made her debut with the Iceland Symphony Orchestra and graduated with a soloist diploma from the Reykjavík College of Music. That same year she was among the Academy’s first participants.</p> <p align="right">From the web-site of the Harpa International Music Academy - HIMA (November 28th 2019)</p>

Staðir

Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -
Northwestern University Háskólanemi -
Juilliard tónlistarháskólinn Háskólanemi -

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.11.2019