Jón Guðmundsson 03.02.1787-30.04.1866
Prestur. Skáld. Stúdent 1809 frá Bessastaðaskóla. Varð djákni á Grenjaðarstað, fékk Skeggjastaði 11. ágúst 1815 og Hjaltastaði 15. september 1827 og lét þar af prestskap 1856. Hann þótti nokkuð mikill fyrir sér á yngri árum en stilltist með aldri, karlmenni og glímumaður, söngmaður góður, vel gáfaður, skáld gott.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 133-34.
Staðir
Skeggjastaðakirkja | Prestur | 11.08.1815-1827 |
Hjaltastaðakirkja | Prestur | 1827-1856 |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.03.2018