Björn Þorsteinsson 1655-1745

Prestur. Vigðist aðstoðarprestur að Hvammi í Laxárdal 1681 og fékk það prestakall 1690 en missti það 1703 vagna hórdómsbrots. F'ekk uppreisn og Tjörn á Vatnsnesi 1706 og Staðarbakka 1707 og hélt til 1739.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 259.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Aukaprestur 1681-1690
Tjarnarkirkja Prestur 1706-1707
Hvammskirkja í Dölum Prestur 1690-1703
Staðarbakkakirkja Prestur 1707-1739

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.03.2016