Þórður Eiríksson 1701-1755

Prestur fæddur um 1701. Stúdent frá Skálholtsskóla 1725 og fékk Vogsósa 13. janúar 1726. Þar lét hann af prestskap 1748 vegna holdsveiki. Harboe gefur honum daufan vitnisburð að öðru en guðrækni.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 93.

Staðir

Strandarkirkja Prestur 13.01.1726-1748

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2014