Ingibjörg Stefánsdóttir 31.12.1908-05.12.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Karl og kerling riðu á alþing Ingibjörg Stefánsdóttir 12946
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Þegar mjólk var sótt var farið með: Bjuggust tveir með belg og kút Ingibjörg Stefánsdóttir 12947
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Öfugmæli: Í eld er best að ausa snjó; Fuglinn hefur fögur hljóð; Séð hef ég köttinn syngja á bók Ingibjörg Stefánsdóttir 12948
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Nefndar nokkrar þulur: Sat ég undir fiskahlaða og Gekk ég upp á hólinn Ingibjörg Stefánsdóttir 12949
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Sagan af henni Elíná, samtal en sagan ekki sögð Ingibjörg Stefánsdóttir 12950
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Ólafur í Ólafsfjarðarmúla Ingibjörg Stefánsdóttir 12951
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Nykur átti að vera í Nykurtjörn, en engar sögur af að hann hafi sést Ingibjörg Stefánsdóttir 12952
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Heimildarmaður þekkti tvær manneskjur sem höfðu séð Þorgeirsbola Ingibjörg Stefánsdóttir 12953

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.09.2015