Eiríkur Guðmundsson -1733

Prestur fæddur um 1648. Stúdent frá Hólaskóla 1670. Varð prestur í Fagranesi 1677 og lét af prestskap 1717 og fluttist þá að Auðkúlu hvar hann endaði lífdaga sína.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 405.

Staðir

Fagraneskirkja Prestur 1677-1717

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.04.2018