Helgi Ólason 10.01.1893-15.10.1924

Var með foreldrum sínum á Hömrum í Reykjadal og Fagranesi í Aðaldal, S-Þing. um 1893-95 og síðan með þeim í Hrossaborg á Húsavík um 1895-1900. Var vinnumaður á Skinnalóni 1910 og síðan sjómaður á Stöðvarfirði og Eskifirði. Heimild: Íslendingabók og Manntal 1910.

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.08.2016