Jónas Björnsson 11.04.1850-16.04.1896

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1874 og lauk prestaskóla 1876. Fékk Kvíabekk 1. september 1876, gerðist aðstoðarprestir í Sauðlauksdal og fékk það prestakall 10. júní 1879 og hélt til æviloka. Hagsýnn búmaður, kennimaður góður, valmenni og vel látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 331.

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Prestur 01.09. 1876-1877
Sauðlauksdalskirkja Prestur 10.06. 1879-1896
Sauðlauksdalskirkja Aukaprestur 1877-1879

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.06.2015