Hanna Dóra Sturludóttir 30.05.1968-

Hanna Dóra stundaði söngnám hjá Kristni Sigmundssyni og Snæbjörgu Snæbjarnardóttur við Söngskólann í Reykjavík áður en hún hélt til framhaldsnáms við Listaháskólann í Berlín. Kennarar hennar þar voru m.a. Dietrich Fischer-Dieskau og Aribert Reimann og útskrifaðist hún með viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur. Stuttu síðar fékk hún tilnefningu sem efnilegasta söngkona Þýskalands.

Hanna Dóra hefur sungið við mörg helstu óperuhús Þýskalands, meðal annars í Bonn, Weimar, Gelsenkirchen, Kassel og Berlín. Á meðal þeirra um það bil 40 hlutverka sem hún hefur túlkað á ferlinum eru...

Af vef Íslensku óperunnar (16. mars 2016)

Staðir

Söngskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -
Tónlistarháskólinn í Berlín Háskólanemi -1998
Söngskóli Sigurðar Demetz Söngkennari -

Tengt efni á öðrum vefjum

Háskólanemi, söngkennari, söngkona og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.03.2016