Guðmundur Erlendsson 18.10.1883-13.09.1969

Var á Hlíðarenda, Hlíðarendasókn, Rangárvallarsýslu 1901. Var á Núpi, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallarsýslu 1910. Bóndi. Bóndi á Núpi II, Breiðabólstaðarsókn, Rangárvallarsýslu 1930.

Íslendingabók 11. júlí 2013.

Staðir

Organisti -
Hlíðarendakirkja Organisti -

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1282 EF Ljósið kemur langt og mjótt Guðmundur Erlendsson 30821
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Segir frá sjálfum sér og afa sínum, Erlendi Árnasyni sem var söngmaður; gömlu lögin; Erlendur sem or Guðmundur Erlendsson 34965
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Ljósið kemur langt og mjótt Guðmundur Erlendsson 34966

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014