Þórarinn Þórðarson 07.03.1892-24.01.1969

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Jóhannes með bjarndýrskraftana. Hann var mikill kraftamaður. Margir í hans ætt voru myrkfælnir. Þórarinn Þórðarson 7868
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Æviatriði Þórarinn Þórðarson 7869
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Áður voru jarðbrýr á Köldukvísl og steinbrú yfir Hvítá. Menn fórust í Köldukvísl. Brúin yfir Hvítá v Þórarinn Þórðarson 7870
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Útburður í mýrunum rétt við bæinn Þórarinn Þórðarson 7871
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Frænka heimildarmanns var yfirsetukona og var sótt til huldukonu Þórarinn Þórðarson 7872
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bergbúinn Bergþór í Bláfelli. Hann sótti sínar nauðsynjar niður á Eyrarbakka og bjó með tröllkonu se Þórarinn Þórðarson 7873
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bárður Snæfellsás. Hann var sterkastur allra. Þórarinn Þórðarson 7874
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Mannýgt naut. Eitt sinn voru Sigurður og Guðmundur að koma úr ferð. Þá var mikið af mannýgum nautum Þórarinn Þórðarson 7875
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Sauðir voru víða. Gísli átti um 300 sauði. Áður en hann fór að farga á haustin átti hann um 1000 fjá Þórarinn Þórðarson 7876
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Segir frá sögu sem hann hefur lesið Þórarinn Þórðarson 7892
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Saga af nykri uppi á Fellsfjalli. Þórarinn var varaður við honum af bónda einum. Hann fór þó ekki ef Jóhanna Elín Ólafsdóttir og Þórarinn Þórðarson 7897
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Gísli í Kjarnholti varð fyrir ásókn í lestarferð. Heimildarmaður var ásamt Gísla og fleirum í lestar Þórarinn Þórðarson 8013
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Fólk á leið til kirkju drukknaði í ánni Fuld við Heklu. Þórarinn Þórðarson 9420
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Vísur um Heklugos 1947: Eyðir Hekla enn um sinn; Þó aldurinn sé orðinn hár Þórarinn Þórðarson 9421
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Pétur Greipsson var glímumaður. Saga af föðurbróður Péturs og Sigurðar, hann var bæði glímu- og kraf Þórarinn Þórðarson 9424

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.01.2018