Sveinn Pálsson 17.09.1688-12.12.1757

Prestur. Stúdent 1709 frá Skálholtsskóla. Vígðist 1716 aðstoðarprestur föður síns í Goðdölum og fékk prestakallið 16. ágúst 1736 og hélt til æviloka. Góður búmaður en fékk heldur slæman vitnisburð kirkjunnar manna.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 372 .

Staðir

Goðdalakirkja Aukaprestur 1617-1736
Goðdalakirkja Prestur 16.08.1636-1757

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2017