Gunnar Pálsson 27.09.1894-28.03.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.01.1970 SÁM 90/2213 EF Vetrarbrautin og veðrátta Gunnar Pálsson 11591
22.01.1970 SÁM 90/2213 EF Æviatriði Gunnar Pálsson 11592
22.01.1970 SÁM 90/2213 EF Hörgslandsmóri átti að vera til. Hann var sendur presti, Bergi á Kálfafelli. Hann fylgdi í 9 lið og Gunnar Pálsson 11593
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Draugagangur átti að vera í Hjörleifshöfða. Kona var þar sem var álitin vera skyggn og hún sagði að Gunnar Pálsson 11594
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Álagablettir voru margir þarna. Völvuleiði var í túninu í Norðurvík. Það má ekki snerta við leiðinu. Gunnar Pálsson 11595
22.01.1970 SÁM 90/2214 EF Samtal Gunnar Pálsson 11596
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Drangur var sunnan við bæinn í Drangshlíð. Fjós var fyrir neðan Drangann og það þurfti aldrei að lít Gunnar Pálsson 11597
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Björgun á óskiljanlegan hátt. Heimildarmaður fór eitt sinn í sjóinn við Mýrdalssand. Hann var ósyndu Gunnar Pálsson 11598
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Völvuleiði er í Norðurvík. Það má ekki slá leiðið því að þá verður sá sem það gerir fyrir einhverjum Gunnar Pálsson 11599
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Útilegumenn. Hellir er nálægt Litlu-Heiði. Köttur var látinn inn í hann og hann kom út annarsstaðar Gunnar Pálsson 11600
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Gæsavatn er á afréttinni. Hamrar eru í kringum það. Heimildarmaður heyrði getið um að þarna ætti að Gunnar Pálsson 11601
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Skip strönduðu oft þarna. Heimildarmann dreymdi draum; Sex útlendingar komu og settust við austurgaf Gunnar Pálsson 11602
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir og draumspakir menn voru þarna. Maður einn sagði við formanninn áður en vertíðin byrjaði að Gunnar Pálsson 11603
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Álagablettir voru nokkrir í Vík. Það hefur verið grafið í völvuleiðið í Norðurvík. Þá sýndist þeim s Gunnar Pálsson 11604
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir menn. Það var eins og þeir vissu fyrir um dauða sinn. Ef heimildarmaður hittir mann sem að Gunnar Pálsson 11605
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Eitt sinn var heimildarmaður að koma utan af engjum og þá heyrðist honum sem það væri barið með sleg Gunnar Pálsson 11606
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Grafinn fjársjóður var í Höfnum. Menn sáu oft ljós þar. Gunnar Pálsson 11607
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Einarshaugur. Það mátti ekki hreyfa við honum. Þetta er gríðarstór haugur og þarna er landnámsmaður Gunnar Pálsson 11608
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Samtal Gunnar Pálsson 11609
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Mikil trú var á draumum og mikil trú var á huldufólki. Menn urðu lítið varir við huldufólk. Maður sa Gunnar Pálsson 11611
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Bóklestur, kveðskapur, Íslendingasögur og Fornaldarsögur Norðurlanda Gunnar Pálsson 11612
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Húslestrar Gunnar Pálsson 11613
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Sögn af Jóni Vídalín. Hann predikaði blaðalaust. Einu sinni var hann að spila við vinnumanninn en fó Gunnar Pálsson 11614

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.08.2015