Ingvar Nikulásson 16.10.1866-14.11.1951

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1889 og Cand. theol, frá Prestaskólanum 20. ágúst 1891, Vígður aðstoðarprestur til sr. Jóns Björnssonar á Stokkseyri 25. október 1891, settur sóknarprestur í Stokkseyrarprestakalli °6, maí 1892, fékk Gaulverjabæ°9. maí 1893. Fékk lausn frá embætti 5. maí 1903. Sat á Stokkseyri í fjarveru sóknarprests ágúst 1905 til febrúar 1906. Fékk Skeggjastaði 18. maí 1907 og lausn þaðan 19. mars 1936. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 181</p>

Staðir

Stokkseyrarkirkja Prestur 16.05. 1892-1893
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 19.05. 1893-1903
Skeggjastaðakirkja Prestur 18.05. 1907-1936
Stokkseyrarkirkja Aukaprestur 25.10.1891-1892

Skjöl


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2017