Sigurður Guðmundsson 16.04.1920-09.01.2010

<p>Prestur og vígslubiskup. Stúdent frá MA 1940. Cand. theol. frá HÍ 26. maí 1944. Framhaldsnám í guðfræði við Hafnarháskóla frá ágúst 1946 til febrúar 1947. Prestur á Grenjaðarstað frá 30. maí 1944, prófastur í Suður-Þingeyjarsýslu 25. september 1962 og í Þingeyjarprófastsdæmi frá 1. júlí 1971. Skólastjóri unglingaskóla á Grenjaðarstað frá 1944-66 og sinnti nágrannaþjónustu víða, m.a á Húsavík.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 359-60</p>

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Prestur 30.05. 1944-1981

Prestur , prófastur , skólastjóri og vígslubiskup

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.12.2018