Hallgrímur Jónsson 08.06.1863-06.12.1913

Hallgrímur Jónsson stundaði orgelnám hjá Jónasi Helgasyni í Reykjavík. Var barnakennar á Sandi á Snæfellsnesi 1897-1904. Hann var orgelleikari í Narfeyrarkirkju í nokkur ár en fluttist vestur til Mouse River í N. Dakota í Bandaríkjunum. Þar lék hann einnig á orgel í nokkur ár.

Heimild: Kennaratal á Íslandi, 1. bindi bls. 256

Staðir

Narfeyrarkirkja Organisti -

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014