Erlendur Þórðarson 12.06.1892-21.12.1982

<p>Prestur.Stúdent frá MR í júní 1913. Nám í verkfræði við Hafnarháskóla 1913-14. Cand. phil. þaðan 1914 . Cand. theol. frá HÍ 14. júní 1917. Fékk Odda 28. maí 1918 og vígður 1. júní sama ár. Lausn frá embætti vegna vanheilsu 15. apríl 1946.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 325-26. </p>

Staðir

Oddakirkja Prestur 28.05. 1918-1946

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018