Hans Jakob Þorkelsson 28. apríl 1851-15.02.1944

Prestur.Stúdent frá Læra skólanum1873. Cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1875. Veitt Mosfell í Mosfellssveit 4. ágúst 1877, vígður 9. september sama ár. Skipaður dómkirkjuprestur 2. janúar 1890. Settur prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi 9. maí 1895 og skipaður 28. janúar 1897. Lausn frá prófastsstörfum 22. nóvember 1900, frá áramótum. Lausn frá embætti dómkirkjuprests 20. júní 1924 frá 1. júlí að telja. Fálkaorðumaður.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 511

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 04.08.1877-1890
Dómkirkjan Prestur 02.01.1890-1924

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.11.2018