Sigmundur Guðmundsson 1612-1676

Gæti verið fæddur árið 1612. Vígðist að Meðallandsþingum 11. júlí 1630 og fékk síðan Ása í Skaftártungu 6. ágúst 1632 sem hann hélt til æviloka 1676.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 203.

Staðir

Langholtskirkja í Meðallandi Prestur 11.07.1630-1632
Ásakirkja Prestur 06.08.1632-1676

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.10.2017