Árni Jóhannesson 14.02.1859-04.05.1927
<p>Prestur. Stúdent 1866 frá Reykjavíkurskóla og tók guðfræðipróf 1888. Fékk Þönglabakka í Þorgeirsfirði 28. september 1888 og Grenivík í Grýtubakkahreppi, S-Þing. frá 4. júlí 1892 til dauðadags. 30. desember 1880 voru Höfða- og Grýtubakkasóknir sameinaðar og prestsetrið flutt til Grenivíkur. Því er sr. Árni skráður við Grenivíkurkirkju en ekki Höfðakirkju.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 52. </p>
Staðir
Þönglabakkakirkja | Prestur | 28.09.1888-1902 |
Grenivíkurkirkja | Prestur | 02.07.1892-1927 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019