Þorlákur Loftsson 13.10.1779-03.06.1842

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1803 með góðum vitnisburði.Var síðan m.a. í þjónustu amtmanns og ráðsmaður í VIðey, missti þá rétt til prestskapar vegna of bráðrar barneignar með konu sinni en fékk endurrreisn 19. nóvember 1817 og fékk Kjalarnesþing 14. ágúst 1819 og hélt til æviloka. Bjó að Móum. Vel gefinn maður, góður búmaður og vel þokkaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 631.

Staðir

Brautarholtskirkja á Kjalarnesi Prestur 14.08.1819-1842
Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi Prestur 14.08.1819-1842

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.06.2014