Andrés Helgason 14.12.1957-
<blockquote>Í júlímánuði 1998 urðu miklar breytinga í lífi Akurnesinga og nágranna þegar Hvalfjarðargöngin voru opnuð og ekki þurfti lengur að fara fyrir fjörðinn. Þegar Akraborgin sigldi síðustu ferðina milli Akraness og Reykjavíkur hittist svo á að ung fjölskylda af Skaganum var að flytja búferlum til Reykjavíkur. Þetta voru þau Andrés Helgason tónlistarkennari og Hrönn Harðardóttir ásamt börnum sínum þremur. Þau höfðu þá sex árum áður stofnað Tónastöðina í Reykjavík og sú starfsemi undið svo upp á sig að ekki var lengur hjá því komist að flytja í borgina. Þau Hrönn og Andrés notuðu Akraborgina, eða Bogguna eins og hún var gjarnan kölluð, til ferða kvölds og morgna á þessum árum. ...</blockquote>
<p align="right">Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands (18. september 2013).</p>
Hópar
Hópur 1 | Stöður | Frá | Til |
---|---|---|---|
Tívolí | Bassaleikari | 1978 | 1979 |
Skjöl
![]() |
Andrés Helgason | Mynd/jpg |
![]() |
Andrés Helgason er sextugur í dag - Fjöldi tónlistarmanna tók lagið á afmælinu. Morgunblaðið. 14. desember 2017, bls. 96 | Mynd/png |
Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari , kaupmaður , trompetleikari og tónlistarkennari | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.09.2015