Jón Jónsson 1678 um-26.09.1707

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fór utan 1701, varð attestatus í Hafnarháskóla , kom til landsins 1702 og fékk Möðruvelli í Hörgárdal 10. febrúar 1703 og hélt til æviloka Var og prófastur í Vaðlaþingi líklega frá 1704 þar til hann lést. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 177-78.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 10.02.1703-1707

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2017