Jón Kristjánsson 1704-20.03.1780

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1724. Vígðist 1728 aðstoðarprestur að Svalbarði og fékk það prestakall 1735, fékk Mælifell haustið 1760 og lét þar af prestskap 12. maí 1767. Mælskur og hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 26-27.

Staðir

Svalbarðskirkja Aukaprestur 1728-1735
Svalbarðskirkja Prestur 1735-1760
Mælifellskirkja Prestur 1760-1767

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.01.2017