Gunnar J. Gunnarsson 11.03.1839-21.10.1873

Prestur. Stúdent 1863 og lauk prófi úr prestaskóla 1865. Vígðist haustið 1865 aðstoðarprestur sr. Halldórs Björnssonar í Sauðanesi. Fékk Svalbarð 23.október 1869. Prófastur í Norður-Þingeyjarþingi 1871-72. Vel gefinn maður og áhugasamur, vel hagmæltur, eftir hann liggja sálmar, lagði stund á lækningar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 202.

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 24.08. 1865-1869
Svalbarðskirkja Prestur 23.10. 1869-1873
Lundarbrekka Prestur 23.04. 1873-1873
Skeggjastaðakirkja Prestur 23.10. 1869-1873

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018