Ólafur Kristinn Teitsson 15.04.1891-27.07.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Nýársnótt og forboðar Ólafur Kristinn Teitsson 11652
29.01.1970 SÁM 90/2218 EF Sjóslys og draumar. Norskt skip fórst á mýrunum með 3 eða 5 mönnum. Farið var út á bugtina á morgnan Ólafur Kristinn Teitsson 11653
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Sjóslys og draumar. Allt var farið sem hægt var að nota til björgunar. Illa gekk að fá eld upp hjá k Ólafur Kristinn Teitsson 11654
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst va Ólafur Kristinn Teitsson 11655
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Sjósókn á árabát Ólafur Kristinn Teitsson 11656
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður og fleiri strákar á Vatnsleysuströnd sáu dularfulla gamla konu. Þeir voru með steina Ólafur Kristinn Teitsson 11657
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Eitt sinn var heimildarmaður að smala ásamt fleirum. Heimildarmaður sá þá sjö skjöldóttar skepnur þa Ólafur Kristinn Teitsson 11658
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Vatn á Vatnsleysuströnd Ólafur Kristinn Teitsson 11659
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður var eitt sinn að bíða eftir að komast í grásleppunetin og þá sá hann skrímsli í sjónu Ólafur Kristinn Teitsson 11660
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Haugur Hlöðvers. Hlöðver var jarðaður í miðju hverfinu. Leiðið var alltaf slegið og leit mjög vel út Ólafur Kristinn Teitsson 11661
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn a Ólafur Kristinn Teitsson 11662
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Maður varð úti frá Kálfatjörn eða Goðhól. Þetta var um haust og það gerði vont veður. Maðurinn skila Ólafur Kristinn Teitsson 11663

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.05.2017