Sveinn Einarsson 11.03.1895-31.07.1974
<p>Sveinn var fæddur á Reyni í Mýrdal, en <a href="http://www.ismus.is/i/person/id-1001573">Þórný Jónsdóttir</a> kona hans á Ásólfsskála, Vestur-Eyjafjöllum. Þau munu hafa hist fyrst í Unglingaskólanum í Vík, en kynntust svo seinna i Vestmannaeyjum, þar sem þau giftu sig. Að beiðni Einars, föður Sveins, tóku þau við jörðinni Reyni og bjuggu þar uns Jón sonur þeirra tók við búskapnum. Sveinn var í Flensborgarskóla og hafði löngun til að kenna börnum og það gerði hann eftir að hann hætti búskap.</p>
Staðir
Reyniskirkja | Organisti | 1946-1960 |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
12 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Sagt frá því að sagan af kirkjusmiðnum á Reyn var tengd kirkjustaðnum Reyni og að börnin álitu að ki | Sveinn Einarsson | 22477 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Sagt frá Krosshelli í Bjöllunum, en þar hafa margar kynslóðir gert krossmörk. Aldrei voru höfð þar n | Sveinn Einarsson | 22478 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Talið var víst að kirkjusmiðurinn byggi í Bjöllunum ásamt fleira huldufólki | Sveinn Einarsson | 22479 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Huldufólkssaga um systur heimildarmanns | Sveinn Einarsson | 22480 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Um Bjallakarlinn | Sveinn Einarsson | 22481 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Um Krosshelli | Sveinn Einarsson | 22482 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Sagt frá sigi fyrir fugl | Sveinn Einarsson | 22483 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Segir draum sinn sem er saga um mennska konu sem hjálpar huldukonu í barnsnauð | Sveinn Einarsson | 22484 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Minnst á sagnorðið að spranga | Sveinn Einarsson | 22485 |
06.07.1970 | SÁM 85/442 EF | Sagt frá Hallvarði Ketissyni í Reynisholti, sem lék á langspil er hann hafði sjálfur smíðað | Sveinn Einarsson | 22486 |
06.07.1970 | SÁM 85/443 EF | Sagt frá gömlu sálmalögunum | Sveinn Einarsson | 22487 |
06.07.1970 | SÁM 85/443 EF | Um að syngja hátt; spurt um tvísöng | Sveinn Einarsson | 22488 |
Skjöl
![]() |
Hjónin Sveinn Einarsson og Þórný Jónsdóttir | Mynd/jpg |
![]() |
Sveinn Einarsson bóndi á Reyni í Mýrdal | Mynd/jpg |
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014